0
Hlutir Magn Verð

"Olang APE" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Olang APE

10.995kr
8.796kr
- +

Olang APE kuldaskórnir eru einstaklega hlýir þar sem þeir eru fóðraðir með lambsullarblöndu og hafa einangrandi ullarinnlegg. 
Leður að utanverðu.  
Hægt að stilla vídd um ökkla með reimum, sem er auðvelt að stilla með einu handtaki.
Gúmmísólar eru léttir og með góðu gripi.

Litur: 840 Bleikur / Rosa