La Strada 1988056
12.995kr
Töff ökklaskór úr mjúku leðurlíki frá hollenska La Strada.
Rennilás að innanverðu, reimaður að framan.
Grófur stamur sóli.
Litur: White patent / Hvítt lakk